- Ótímabundin samningur er með engum binditíma en 2 mánaða uppsagnarfresti.
- 12 mánaða áskrift er bindandi samningur til 12 mánaða.og 3 mánaða uppsagnarfrestur. Þ.e. borgar alltaf að minnsta kosti 12 mánaðargreiðslur, Áskrift hættir ekki fyrr en henni er sagt upp (stoppar ekki sjálfkrafa eftir 12 mánuði).
- Íþróttafræðingur er með viðveru í tækjasal 2x í viku. Korthafar geta nýtt sér þjónustuna með því að fá kennslu á tækin, leiðbeiningu með æfingaval, líkamsbeitingu og almennar ráðleggingar í tækjasal. Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á sigurbjorg@orkustod.is